Cicero lögmannsstofa

í þína þágu

Cicero lögmannsstofa veitir alhliða lögfræðiþjónustu, en með sérstakri sérhæfingu og áherslu á íslenskt atvinnulíf, einkum það sem við kemur málefnum og rekstri félaga, hvort sem er á almennum eða opinberum vinnumarkaði.


Cicero lögmannsstofa leitast við að veita viðskiptavinum stofunnar fyrirsjáanleika í bæði kostnaði og aðgerðum, svo fátt komi á óvart á seinni stigum mála.


Cicero fagnar fjölbreytileikanum, hvort sem um ræðir verkefni eða fólk. Kynntu þér þjónustu okkar betur með því að smella á hnappinn hér að neðan.


Þjónusta - Starfssvið

SKILVIRKNI

Rík áhersla er lögð á hraða en í senn vandaða vinnu. Í gömlu máltæki smiða segir: Mældu tvisvar, sagaðu einu sinni. Verkáætlun Cicero grundvallast á mati vandaðra lögmanna, sem unnið er svo markvisst eftir vegna verksins.

FYRIRSJÁANLEIKI

Í upphafi skal endinn skoða. Í upphafi mála eru verk afmörkuð með skýrri aðgerðaráætlun og leitast við að marka kostnaði og greiðslufyrirkomulagi verksins ákveðinn og fyrirsjáanlegan farveg, þannig að fátt komi á óvart á seinni stigum mála.

TRAUST

Rík áhersla er lögð á að öðlast traust viðskiptavina meðal annars með því að rækta virk og góð samskipti og tryggja gott upplýsingaflæði á milli lögmanna og viðskiptavina stofunnar. Cicero vill hvetja viðskiptavini sína til samskipta en ekki aftra þeim frá þeim.

Lögmenn

Samheldin og vönduð liðsheild Cicero lögmannsstofu er skipuð eftirfarandi lögmönnum:

Birkir Már Árnason

Lögmaður / Framkvæmdastjóri

Kjartan Ragnars

Hæstaréttarlögmaður / Ráðgjafi

Reynir Þór Garðarsson

Lögmaður

Oddur Valsson

Lögmaður

Kjartan Ragnars

Lögmaður

Hafðu samband

við gerum þér tilboð í málið


Fréttir - Pistlar


By Birkir Már Árnason 23 Apr, 2024
Úrskurður yfirskattanefndar í máli nr. 55/2024
By Birkir Már Árnason 15 May, 2023
Dagana 10. til 12. maí 2023 var haldin vinnustofa og námskeið í úttektum á vinnustöðum
By Birkir Már Árnason 07 Nov, 2022
Samstarfssamningur hefur verið undirritaður á milli Cicero og Líf og Sál
MEIRA
Share by: