Cicero lögmannsstofa
í þína þágu
CCL er framsækin lögmannsstofa sem veitir alhliða lögfræðiþjónustu, en með sérstakri sérhæfingu og áherslu á íslenskt atvinnulíf, einkum það sem við kemur málefnum og rekstri félaga, hvort sem er á almennum eða opinberum vinnumarkaði.
CCL fagnar fjölbreyttum verkefnum. Kynntu þér þjónustu okkar betur með því að smella á hnappinn hér að neðan.
Lögmenn
Samheldin og vönduð liðsheild Cicero lögmannsstofu er skipuð eftirfarandi lögmönnum:
Hafðu samband
við gerum þér tilboð í málið