Cicero í samstarf við Líf og Sál

Birkir Már Árnason • November 7, 2022

Samstarfssamningur hefur verið undirritaður á milli Cicero og Líf og Sál

Í dag (07.11.2022) var undirritaður samstarfssamningur á milli Cicero lögmannsstofu og Líf og Sál ehf., sálfræði- og ráðgjafastofu, sem er leiðandi á Íslandi í vinnustaðagreiningum og athugunum á einelti, áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri hegðun á vinnustöðum.

Lögmenn Cicero eru einstaklega stoltir og spenntir fyrir samstarfinu, enda hefur stofan verið að leitast við að skapa sér sérstöðu á íslenskum markaði á sviði starfsmanna- og vinnuréttar.

By Birkir Már Árnason April 23, 2024
Úrskurður yfirskattanefndar í máli nr. 55/2024
By Birkir Már Árnason May 15, 2023
Dagana 10. til 12. maí 2023 var haldin vinnustofa og námskeið í úttektum á vinnustöðum
By Birkir Már Árnason October 31, 2022
Samtök atvinnulífsins gefa út sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
By Kjartan Ragnars January 4, 2021
Kjartan Ragnars hefur setið fyrir svörum í útvarpinu og sjónvarpinu
By Birkir Már Árnason October 1, 2020
Lofsöngur aðlögunar og sveigjanleika í samningagerð
By Kjartan Ragnars, hdl. September 28, 2020
Þegar stórt er spurt
Share by: